Skyndihjálparnámskeið frá Neyðarþjálfun
-

Skyndihjálp 4 tímar - Fyrir starfsfólk sem vinnur með börnum
4 tíma skyndihjálparnámskeið ætlað fólki sem vinnur með börnum á öllum aldri.
Tilvalið fyrir starfsfólk leikskóla, grunnskóla, frístundastarfs og félagsmiðstöðva
-

Skyndihjálp 4 tímar - Fyrir starfsfólk í virkjunum, háspennu og rafmagni
4 tíma skyndihjálparnámskeið ætlað fólki sem vinnur við rafmagn og háspennu.
Tilvalið fyrir starfsfólk virkjana, veitufyrirtækja og rafverktaka
-

Skyndihjálp 4 tímar - Fyrir starfsfólk í byggingariðnaði
4 tíma skyndihjálparnámskeið ætlað fólki sem vinnur í byggingariðnaði.
Farið sérstaklega yfir atriði sem upp geta komið á framkvæmdasvæðum
-

Skyndihjálp 4 tímar - Fyrir starfsfólk hótela og gististaða
4 tíma skyndihjálparnámskeið ætlað fólki sem vinnur á hótelum og gististöðum.
Farið yfir einkenni og viðbrögð við bráðum veikindum auk minniháttar áverka.
-

Skyndihjálp 4 tímar - Fyrir starfsfólk veitingahúsa og mötuneyta
4 tíma skyndihjálparnámskeið ætlað fólki sem vinnur á veitingastöðum eða mötuneytum, bæði í eldhúsi og við þjónustustörf.
Farið yfir einkenni og viðbrögð við bráðum veikindum eins og t.d bráðaofnæmi og aðskotahlut í öndunarvegi.
Einnig er farið yfir viðbrögð við slysum í eldhúsi eins og bruna og skurðum
-

Skyndihjálp 4 tímar / 8 tímar - Fyrir fólk sem vinnur eða ferðast á hálendinu
4 eða 8 tíma skyndihjálparnámskeið ætlað fólki sem vinnur eða ferðast um hálendið og er oft fjarri aðstoð.
Farið yfir viðbrögð við slysum og veikindum sem upp geta komið á fjöllum með sérstakri áherslu á ofkælingu og flutning.
Einnig fjallað um samvinnu með viðbragðsaðilum og móttöku þyrlu
-

Símenntun
Það er fátt leiðinlegra en að sitja sama námskeiðið ár eftir ár.
Þess vegna höfum við þróað með viðskiptavinum okkar símenntunaráætlanir til að viðhalda þekkingu auk þess að bæta nýrri þekkingu við.
-

Sérsniðin námskeið
Við getum sérsniðið námskeið fyrir hvaða starfsemi sem er. Við höfum breiða þekkingu og höfum sett saman fjölmargar gerðir af námskeiðum fyrir okkar viðskiptavini.
Möguleikarnir eru endalausir.
Sjáðu dæmi um námskeið og umfjöllunarefni sem við getum boðið upp á