Sérsniðin námskeið

Við sérhæfum okkur í að sníða námskeið að þörfum hvers viðskiptavinar.

Hvort sem þú vilt nota tilbúnu námskeiðin okkar sem grunn eða fá algerlega sérsniðið námskeið, þá getum við græjað það.

Leiðbeinendur okkar hafa breiða þekkingu og geta útbúið fræðslu um allt sem tengist skyndihjálp og bráðaþjónustu, byggt á nýjum og alþjóðlega viðurkenndum aðferðum.

Dæmi um sérsniðin efnistök væru t.d:

  • Viðbrögð við atburðum í sérstökum aðstæðum

  • Fræðsla um sérstaka sjúkdóma

  • Skyndihjálp með takmörkuðum búnaði eða því sem hendi er næst

  • Kennsla á tiltekinn björgunarbúnað

    Möguleikarnir eru endalausir

    Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þínum hóp.

Skyndihjálp sérsniðin