Skyndihjálp 4 tímar

Fyrir starfsfólk í virkjunum, háspennu og rafmagni

Þetta námskeið er með áherslu á vinnu við virkjanir, rafmagn og háspennu.

Námskeiðið er hugsað fyrir starfsmenn virkjana og veitufyrirtækja auk almennra rafverktaka.

Fyrri hluti námskeiðs er hefðbundinn grunnur í skyndihjálp en seinni hluti með sérstaka áherslu á viðbrögð við rafmagnslysum, brunaáverkum vandamálum sem þar geta komið upp.

Efnistök námskeiðs eru eftirfarandi:

  • Aðkoma og mat á aðstæðum

  • Hringja í 112

  • Endurlífgun fullorðinna

  • Viðbrögð við rafmagnsslysum

  • Brunar og brunasár

  • Fall og háorkuáverkar

  • Áverkar og sár

    Þetta er grunnuppbygging námskeiðsins en hægt er að aðlaga það eftir þörfum

Skyndihjálp fyrir rafverktaka