Öryggisnámskeið

  • Jeppanámskeið

    Akstur og öryggi á fjöllum

    Úrval námskeiða fyrir þá sem starfa á hálendinu eða á afskekktum stöðum.

    Við bjóðum upp á ýmsar útgáfur af námskeiðum í notkun jeppa auk námskeiða í fjarskiptum og dekkjaviðgerðum svo eitthvað sé nefnt.

  • Straumvatns og bátanámskeið

    Straumvatn og bátar

    Leiðbeinendur okkar hafa áratuga reynslu af vatna og straumvatnsbjörgun, hvort sem er með línu og sundtækni eða notkun slöngubáta.

    Við bjóðum upp á úrval námskeiða fyrir fólk sem vinnur eða ferðast í kringum ár og vötn.

  • Snjóflóð

    Snjóflóð og jöklar

    Við bjóðum upp á sérhæfð námskeið fyrir fólk sem vinnur eða ferðast á fjöllum og jöklum að vetrarlagi.

    Úrval snjóflóða og sprungubjörgunarnámskeiða fyrir þá sem vilja kunna á búnaðinn sinn og koma heilir heim.