Snjóflóð og jöklar

  • Snjóflóðanámskeið

    Snjóflóðanámskeið fyrir vélsleðamenn

    Átt þú vélsleða og snjóflóðabúnað en hefur aldrei lært að nota hann?

    Þetta námskeið er ætlað þeim sem ferðast á vélsleðum um svæði þar sem oft er snjóflóðahætta.

    Á námskeiðinu er ferið yfir mat á snjóflóðahættu, bæði með að lesa í landslag og snjóalög.

    Þá er farið yfir notkun búnaðar við snjóflóðaleit ýli, stöng og skóflu í verklegum æfingum.

    Tilvalið fyrir sleðahópa eða fyrirtæki sem nota vélsleða í sinni vinnu.

  • Snjóflóðanámskeið - fjallaskíðafólk

    Snjóflóðanámskeið fyrir fjallaskíðafólk

    Átt þú fjallaskíði og snjóflóðabúnað en hefur aldrei lært að nota hann?

    Þetta námskeið er ætlað þeim sem ferðast á skíðum um svæði þar sem oft er snjóflóðahætta.

    Á námskeiðinu er ferið yfir mat á snjóflóðahættu, bæði með að lesa í landslag og snjóalög.

    Þá er farið yfir notkun búnaðar við snjóflóðaleit ýli, stöng og skóflu í verklegum æfingum.

    Tilvalið fyrir fjallaskíðahópa sem vilja auka öryggi sitt á fjöllum.

  • Sprungubjörgun

    Sprungubjörgun 8 tímar

    Grunnnámskeið í sprungubjörgun fyrir fólk sem ferðast á jöklum.

    Farið yfir hvernig best er að ferðast um sprungusvæði á öruggan hátt.

    Einnig farið yfir uppsetningu einfaldra björgunarkerfa með línu og lágmarksbúnaði

    Tilvalið fyrir þá sem ferðast um jökla á ökutækjum

  • Sprungubjörgun

    Sprungubjörgun 12 tímar

    Ítarlegt námskeið í sprungubjörgun fyrir fólk sem ferðast á jöklum án ökutækja sem hægt er að nota sem anker.

    Farið yfir hvernig best er að ferðast um sprungusvæði á öruggan hátt.

    Einnig farið yfir uppsetningu einfaldra björgunarkerfa með línu og lágmarksbúnaði

    Einnig er farið yfir uppsetningu ankera með lágmarksbúnaði

    Námskeiðið er 2 dagar og er annar dagurinn kenndur á jökli

    Sprungubjörgun 12 tímar

    Ítarlegt námskeið í sprungubjörgun fyrir fólk sem ferðast á jöklum án ökutækja sem hægt er að nota sem anker.

    Farið yfir hvernig best er að ferðast um sprungusvæði á öruggan hátt.

    Einnig farið yfir uppsetningu einfaldra björgunarkerfa með línu og lágmarksbúnaði

    Einnig er farið yfir uppsetningu ankera með lágmarksbúnaði

    Námskeiðið er 2 dagar og er annar dagurinn kenndur á jökli

    Tilavalið fyrir þá sem ferðast um jökla gangandi eða á skíðum fyrir þá sem ferðast um jökla gangandi eða á skíðum