Skyndihjálp
-
Neyðarþjálfunar námskeið
Við bjóðum upp á skyndihjálparnámskeið sem eru sett upp fyrir mismunandi starfsemi og vinnustaði.
Einnig bjóðum við upp á símenntun fyrir stofnanir og fyrirtæki eða sérsniðin námskeið.
Möguleikarnir eru óteljandi - við finnum lausn sem hentar þér.
-
Landsbjargar námskeið
Við bjóðum upp á viðurkennd námskeið frá Björgunarskóla Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Námskeið eru skráð í gagnagrunn SL sem gefur út skírteini
-

Endurmenntun atvinnubílstjóra
Ökuland er öflugur samstarfsaðili Neyðarþjálfunar og bjóðum við saman upp á skyndihjálp til endurmenntunar atvinnubílstjóra.