Selma Friðriksdóttir
Selma hóf störf sem sjúkraflutningamaður hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands árið 2016 og sem slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu árið 2018. Hún starfar í dag sem bráðatæknir (EMT-P) hjá HSU.
Á ferli sínum hefur Selma öðlast víðtæka reynslu af bráða- og viðbragðsþjónustu. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum útköllum innan sjúkraflutninga og slökkviliðs og byggt upp víðtæka reynslu.
Selma hefur lokið bæði fornámi og atvinnunámi slökkviliðsmanna og samhliða störfum sínum hefur hún tekið þátt í fræðslu- og þjálfun til viðbragðsaðila og almennings.
Helsta menntun og réttindi á sviði viðbragðsaðila:
EMT-B – Emergency Medical Technician – Basic
EMT-A – Emergency Medical Technician – Advanced
EMT-P – Emergency Medical Technician – Paramedic
ILS – Immediate Life Support
EPILS – European Paediatric Immediate Life Support
Fornám slökkviliðsmanna
Atvinnunám slökkviliðsmanna
Leiðbeinendaréttindi:
Kennsluréttindi í skyndihjálp, RKÍ – 2023
Innbrotatækni fyrir viðbragðsaðila – 2018
Leiðbeinandi
selma@neydarthjalfun.is