Skyndihjálparnámskeið frá RKÍ

  • Circle with the number 4 in red and the words '4 TİMAR' underneath in black.

    Skyndihjálp 4 tímar

    Stutt námskeið þar sem farið er yfir grunnþætti skyndihjálpar eins og 4 skerf skyndihjálpar og endurlífgun

    Tilvalið fyrir vinnustaði

  • Red number 8 inside a black circle, with the text "8 TİMAR" below.

    Skyndihjálp 8 tímar

    Lengra og ítarlegra námskeið þar sem grunnurinn er sá sami og í 4 tíma námskeiðinu en við bætis umfjöllun um helstu áverka og veikindi.

    Tilvalið fyrir þá sem vilja vita meira

  • Number 12 in large red font inside a black circle with the words "12 TÍMAR" below.

    Skyndihjálp 12 tímar

    Lengsta og ítarlegasta námskeiðið frá RKÍ. Hér er farið yfir flesta þætti almennrar eins og endurlífgun, aðskotahlut í öndunarvegi, endurlífgun og aðskotahlut hjá börnum, helstu áverkar og sjúkdómar auk umhverfisvandamála s.s ofkæling og kal.

    Námskeiðið er kennt á tveimur dögum

  • Line drawing of a smiling baby wrapped in a blanket, enclosed in a circle.

    Slys og veikindi barna

    Námskeið ætlað er foreldrum, verðandi foreldrum, dagforeldrum og öðrum sem vinna með ungabörnum.