Endurmenntun atvinnubílstjóra

Eigendur Neyðarþjálfunar hafa í yfir áratug séð um skyndihjálparkennslu fyrir Ökuland sem sérhæfir sig í meiraprófi og endurmenntun atvinnubílstjóra.

Ökuland, sem viðurkenndur námskeiðshaldari á vegum Samgöngustofu, bíður upp á fjölmörg námskeið til endurmenntunar atvinnubílstjóra, þar með talið skyndihjálp sem kennd er af Neyðarþjálfun.

Þeim sem hafa hug á að slá tvær flugur í einu höggi og uppfæra skyndihjálparþekkingu sína og sinna endurmenntun um leið er bent á heimasíðu Ökulands fyrir frekari upplýsingar

Nánar
Ökuland